Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2010

BIRTIÐ NÖFNIN

Sæll Ögmundur. Íslensku bankarnir grófu sér sína eigin gröf og margra viðskiptavina sinna og urðu gjaldþrota. Nýju bönkunum stjórna þó enn margir þeirra sem í þeim eldri sátu og flestir starfsmanna eru úr gömlu bönkunum.

ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ SLKRÍÐA Í FELUR?

Ögmundur, hvenær ætlar restin að þinghópi VG sem varð fyrir SMS skilaboðunum og öðrum hótunum í aðdraganda ESB atkvæðagreiðslunnar að vakna og gangast við þeim? Er ekki komin tími til að talað sé tæpitungulaust um þessi mál og að menn hætti að meðhöndla þetta mál sem eitthvað tabú sem ekki má ræða opinskátt, er undirlægju hátturinn við Samfylkinguna svo mikill að þingmenn VG skríði í felur þegar þetta er rætt opinberlega og þegja þunnu hljóði í stað þess að gangast við málinu.

SPENNANDI VIKA

Það verður spennandi að fylgjast með hvort Steingrímur J Sigfússon, Jón Bjarnason, Katrín Jakobsdóttir og Álfheiður Ingadóttir skrá sig með þeim sem vilja halda orkuauðlindunum í eigu þjóðarinnar.

ÞAKKIR TIL JÓNS BJARNASONAR

Sæll Ögmundur. Nýverið gaf Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra út áætlaða fiskveiði fyrir næsta ár. Á flestum stöðum bætir ráðherrann tugum þúsunda tonna við ráðgefandi tölur Hafró.

BRENNT BARN FORÐAST ELD EÐA HVAÐ??

Til stendur að skipta Orkuveitu Reykjavíkur upp í OR dreifingu og OR framleiðsla eða eitthvað í þá átt. Við sjáum nú hver niðurstaða svipaðrar skiptingar hjá Orkuveitu Suðurnesja varð.

ÞÖRF Á NÝRRI FORGANGSRÖÐUN

Fyrir alllöngu síðan fannst mér að sökum ýmissa afleikja ríkisstjórnarinnar væri fokið í svokölluð flest skjól.

SAMMÁLA ÞORLEIFI

Sæll Ögmundur. Þorleifur Gunnlaugsson skrifaði: "Ráðherra í vinstri stjórn sem ekki nýtir sér lagaákvæði sem þetta til að verja landið fyrir ágangi alþjóðlegra fjármagnseigenda sem í engu munu gæta hagsmuna landsmanna, hlýtur að þurfa að hugsa sinn gang.

SAMFYLKINGIN AÐ KLOFNA?

Sæll Ögmundur.. Ríkisútvarpið, sem þú verð langt út fyrir hið óendalega, kemur þrátt fyrir allt ennþá á óvart.

VILL EKKI LÁTA ÓTTANN STÝRA FÖR

Þeir sem eru eldri en tvævetur muna að þessi ríkisstjórn nokkurskonar rótarskot Samylkingar frá þeirri stjórn sem Ingibjörg Sólrún og Geir leiddu.

VERÐUM EKKI EINSOG SOVÉT!

Sæll Ögmundur. Fyrir nokkrum árum sendi ég þér smá póst um mál sem voru mér ofarlega í huga. Þú brást vel við og svaraðir fljótlega.