Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2010

ANARKISTAR ERU SJÁLFT LÝÐRÆÐIÐ!

Sæll Ögmundur. "Mjök erum tregt / tungu at hræra" hefur Egill (Er-úlfur?) upp raust sína í upphafi Sonatorreks og þar litlu síðar "Opt kemr mér / mána bjarnar / í byrvind / bræðraleysi, / hyggjumk um, / es hildr þróask, / nýsumk hins / ok hygg at því / hverr mér hugaðr / á hlið standi / annarr þegn / við óðræði." Þessi mögnuðu orð Egils enduróma nú með djúpri skírskotun til þeirra samfélagslegu atburða sem íslensk þjóð verður nú vitni að, ekki síst úrræðaleysi þeirra sem telja sig æðri öðrum og vilja stjórna öðrum með vald-beitingu.

BARÁTTAN UM ÍSLAND

Sæll Ögmundur.. Ég skil átökin sem eru að magnast nú sem baráttu um Ísland. Baráttan um Ísland hófst eða staðfestist í ræðu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, flokksins sem ber ábyrgð á efnahagshruninu.

SKJÓTT SKIPAST VEÐUR Í LOFTI

Heill og sæll Ögmundur! . Skjótt skipast veður í lofti, þú aftur orðinn ráðherra og það ekkert smávegis - loksins tókst vinstri mönnum að brjóta upp valdakerfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar! Mig langar til að þakka þér afburða góða ræðu á þingi Sambands sveitarfélaga, sem enginn misskilur nema nokkrar viðkvæmar háværar íhaldssálir.

ÞÚ KANNT AÐ VERÐA DÆMDUR

Heill og sæll Ögmundur. Nú eru tveir kostir í stöðunni. Sá verri er að þú verðir dæmdur í tukthús í náninni framtíð á grundvelli ráðherraábyrgðar að undangengninni mestu óöld síðan á sturlungaöld.

VOPNLAUSA LÖGREGLU

Sæll Ögmundur. Mig langar að árétta það sem ég sagði við þig í síma í dag, og hvetja þig til að hugsa málið út frá sjónarhorni sem e.t.v.

LEYNI- ÞJÓNUSTU- DRAUMAR

Leyniþjónustudraumar og (-veruleiki) Húrra! Það hefur tekist vel að halda þessu vel leyndu! Ísland er s.s. búið að vera í formennsku fyrir leyniþjónustu NATO nú um nokkurt skeið.

VILT ÞÚ KOSNINGAR?

Hæstv. Ögmundur. Í Fr.bl. 01.10.2010 er haft eftir Lilju Mósesdóttur að meirihluti þingsins sé ekki tilbúinn að gera bankahrunið upp.