Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2010

VANTAR BARA HELGUVÍK

Mikið ósköp værir þú nánast hinn fullkomni stjórnmálamaður ef þú gætir endurmetið örlítið afstöðu þína til álversins í Helguvík.

EKKI ÆÐA ÁFRAM STJÓRNLAUST!

Sæll Ögmundur.. Ég er hoppandi ánægður með að þú ætlar ekki að láta húskarla ráðuneytisins vaða áfram án þess að hafa þig upplýstan en þessi vinna var nánast fullmótuð í tíð fyrri ráðherra.

ÞETTA ER HÆGT AÐ GERA...

Þann 25. mars 2009 sendi ég þér neðangreint:. "Vísitala neysluverðs fyrir janúarmánuð var 334,8 og fyrir marsmánuð 334,5 stig.

VANGA-VELTUR UM RÉTTAR-FARIÐ

Sæll Ögmundur. Loksins! Loksins! maður sem þorir að taka á málum. 1) Hæstiréttur Íslands er í dag verzlunarréttur.

NÝR FLOKKUR

Ég legg til og tel nauðsynlegt að stofnaður verði íslenski þjóðarflokkurinn - með vinstri hreyfinguna grænt framboð, sem kjölfestuna + hreyfinguna + þeirra 6 framsóknarmanna, er samþykktu ákæru á hendur fyrrum ráðherrum ásamt öllum þeim þingmönnum samfylkingar, þeim er greiddu ákæru á hendur fyrrum ráðherrum!. Vestarr Lúðvíksson

VILL SVAR UM HELGUVÍK OG FJÁRLÖG

Sæll Ögmundur. Mér fannst þú ekki svara fyrirspurn Sigurðar Kára vegna fjárlagafrumvarps næsta árs almennilega og því spyr ég þig hreint út.

SEÐLABANKI Á ÁBYRGÐ SKATT-GREIÐENDA

Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, á morgunverðarfundi Íslenskra Verðbréfa, þann sjöunda okt síðastliðinn: "Það fjármagn sem nú bíður átekta í skjóli lágvaxtalanda mun um síðir leita á gjöfulli mið.

KVEÐJA AF AUSTURVELLI

Sæll Ögmundur. Snöggur varstu að koma lögreglunni okkar á rétta braut. Þú fékkst 10,0 á þessu fyrsta prófi sem dóms- og mannréttindaráðherra.

LÖG-FRÆÐINGUR EÐA LÝÐ-SKRUMARI?

Þorsteinn Pálsson er sérkennileg blanda af lögfræðingi og lýðskrumara. Þann 17. apríl síðastliðinn ritaði hann grein í Fréttablaðið og tjáði þar m.a.

SKULDA-VANDINN RÉTT SKIL-GREINDUR

Takk fyrir Ögmundur að leggja réttan skilning í skuldavandann. kv. Ingimundur Einarsson, Málarameistari.