Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2009

DÆMISAGA FRÁ FIDJI

Blessaður Ögmundur. Það virðist sem allt eigi að standa og falla með þér. Þetta er mikil ábyrgð og ekki eftirsótt.

BARÁTTUKVEÐJUR

Þú hefur staðið þig eins og hetja, hvikar ekki frá sannfæringu þinni og stefnuskrá flokksins í erfiðum málum.

STUNDUM GOTT AÐ VERA ERFIÐUR

Sæll Ögmundur.. það er nokkuð ljóst að ég er sennilega síðasti maður á Íslandi til að verða sammála þér í pólitík.

FORDÆMIS-GEFANDI?

Hr Ögmundur jónasson, Ráðherra fyrir Ísland. Það er athyglivert að í öllu Icesave fárinu hefur enginn vakið athygli á gömlu skuldamáli Evrópuþjóða við Bandaríkin, en þá á ég við stríðsskuldir stóru Evrópuríkjanna við Bandaríkin eftir síðari heimsstyrjöldina sem þau neituðu að greiða.

SAMMÁLA

Viðtal við þig í Kastljósi þann 11/8.2009. http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4466691/2009/08/11/0/ Get ekki verið meira sammála þér.

OF MIKIL ÓVISSA

Sæll Ögmundur.. Ég vil þakka þér fyrir Kastljósið 11. ágúst. Loksins talar einhver af viti í þessari ríkisstjórn.

ÁFRAM SÖMU STEFNU

Haltu þínu striki Ögmundur, Ég gæti ekki verið sáttari með hverning ég varði mínu atkvæði í síðustu kostningum.

FORÐUMST MISSKILNING

Þetta hef ég soðið saman til að reyna að útskýra fyrir kunningjum hvers vegna ég tel skýringar Ragnars Hall á forgangi kröfuhafa rangar.

YKKAR AÐ SÝNA KJARK

Sæll Ögmundur. Ég skora á þig og þingmenn VG að samþykkja Icesave samninginn. Það er búið að sýna fram á að þjóðin hefur efni á honum og ábyrgðin er klárlega okkar, lagalega og siðferðilega.

EINSTAKLINGS-HYGGJU SPRENGJUMAÐUR?

Allar vinstri stjórnir hafa sprengt sig upp sjálfar. Of margir einstaklingshyggjuenn eru innan hreyfingarinnar til þess að hún geti unnið saman sem heild.