Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2007

SPARISJÓÐUR SVARFDÆLA: 9 STARFSMENN OG 9 HUNDRUÐ MILLJÓNIR Í GRÓÐA!

Ekkert kemur í stað samkeppni á markaði. Til að samkeppni geti þrifist þurfa aðstæður að vera réttar, eftirlit hjálpar ekki.

FJÖLDAHREYFING GEGN NEFSKATTI ÞORGERÐAR KATRÍNAR?

Ég saknaði þess að þú svaraðir ekki spurningu Ólínu hér á síðunni í gær. Hún spurði hvort þú myndir styðja samtök sem berðust gegn nefskatti Þorgerðar Katrínar, menntamálaráðherra, til að fjármagna hlutafélagið RÚV.

AÐ KÓA MEÐ VALDHÖFUM

Sæll Ögmundur. Ég fór að hugsa um það eftir kastljósið ríkissjónvarpsins í gærkvöld hvort manni þætti það skrítið ef þrír vinstri grænir sætu á kjörtíma í sjónvarpi og ræddu stjórnmálaástandið.

TEKIÐ UNDIR MEÐ EYVINDI

Sæll Ögmundur.Bréf Eyvindar hér á síðunni til þín fyrir fáeinum dögum var sem talað út úr mínu hjarta, ögrandi og vel skrifað.

UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGA

Sæll Ögmundur. Enn um eftirlaunalögin. Mér finnst svar þitt til Eddu langt frá því að duga. Spurningin snýst ekki um persónulega afstöðu þína heldur um það hvort VG ætlar að láta þessa spillingu gott heita eða beita sér gegn henni.

FJARSTÝRING HEGÐUNAR

Ef hægt er að laga til hegðun fólks eftir þínu höfði, þá er það ekki nauðsynlega jákvætt. Það að forstjóri Kók á Íslandi skuli berjast á móti skattlagninu á kók segir okkur ekkert um verðnæmi kóks, heldur aðeins hitt að hann er að reyna að minnka skatta á fyrirtæki sitt.

EKKI LETISTJÓRNMÁL TAKK

Blessaður.Nú var Moody´s að hækka langtímamat íslensku bankanna, og uppskar hörð mótmæli hins alþjóðlega fjármálaheims.

EKKI HÆGT AÐ VERÐSTÝRA HEGÐUN

Gaman væri við tækifæri að fá að sjá rannsóknir Lýðheilsustofnunar á verðteygni á Coca Cola, sérstaklega því sem lýtur að unglingum.

FORKASTANLEG EFTIRLAUNALÖG ÞINGMANNA

Í öllu stjórnmálaþvarginu í dag er ekki minnst á eftirlaun þingmanna, sem öllum finnst þó forkastanleg og ómakleg.EddaÞakka þér bréfið Edda.

FYRIRTÆKI Í REYKJAVÍK SITJI EKKI EIN AÐ HUGMYNDAAUÐ NÁMSMANNA

Í tengslum við nýlega spurningu sem birtist á síðunni, í tengslum við Marel, langar mig að benda á eitt atriði.