Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2007

FRÉTTASKÝRINGAR OG KU

Sæll Ögmundur. Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, skrifar lítinn dálk í Morgunblaðið í dag um ku. Tilefnið er útleiðari í Fréttablaðinu, slúðurdálkurinn þar sem stundum er níðst á mönnum rétt eins og DV besætning tiltekins tímabils sé öll komin yfir á Fréttablaðið.

VIRKJUM DYNJANDA

Nú er svo komið að  margir Íslendingar hafa gleymt einum ástsælasta syni  þessarar þjóðar, Jóni Sigurðssyni forseta.

LÝÐRÆÐIÐ FÓTUM TROÐIÐ

Samorka hefur nú blandað sér í kosninguna um stækkun álversins í Straumsvík með auglýsingum og fréttatilkynningu, það ekki að ástæðulausu, ef málið er skoðað.

SPUNADRENGIR ÞAGNA

Blessaður og sæll Ögmundur.. Athygli mína var vakin á því að þrír spunadrengir framsóknarforystunnar hefðu skyndilega misst áhuganna á að blogga um auðlindamálið.

FJÖLSKYLDUPÓLITÍK AÐ HÆTTI FRAMSÓKNAR: BJÓR Í VERSLANIR

Sælir Ögmundur.Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi, er þekktastur fyrir að hafa verið stoð, stytta og helsti ráðgjafi Halldórs Ásgrímssonar allt þar til hann þreyttist svo að hann kaus að yfirgefa land.

ÓÁBYRG STEFNA VG Í UMHVERFISMÁLUM?

Skrítið með VG hve þeir eru mikið á móti "Renewable energy sources" í anda "Sustainable Development" og þar ber hæst andstaða við vatnsorku okkar Íslendinga.

ÁBYRG STEFNA VG Í UMHVERFISMÁLUM

Í framhaldi af bréfi Sveins hér á síðunni vil ég taka undir með þér Ögmundur að því fer fjarri að við séum á móti sjálfbærri nýtingu vatnsorku til raforkuframleiðslu, hvorki hér á landi né annars staðar.

AÐ LOKA HAFNARFIRÐI - PENINGAAUSTUR ALCAN - ER ÞETTA LÝÐRÆÐI?

Þriggja  spurninga vildi ég spyrja allra vinsamlegast þegar það eru tvær vikur í atkvæðagreiðsluna í Hafnarfirði:1.

EKKI ÞINGMANNAFRUMVARP HELDUR ÞEIR GEIR OG JÓN

Þú talar um þingmannafrumvarp þeirrra Jóns og Geirs. Síðan hvenær er Jón Sigurðsson alþingismaður? Ég taldi að hans eina von Jóns Sigurðssonar yrði að vera tosaður inn á eyrunum sem uppbót af Guðna Ágústssyni í næstu kosningum!Kv.

VIÐ VILJUM GAMLA GÓÐA ÍSLAND TIL BAKA !

Blessaður Ögmundur. Þið sópið að ykkur fylgi þessa dagana og menn eru að velta fyrir sér skýringum. Ég hitti marga í mínu starfi og allir ræða þeir pólitík.