Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2006

FRUMKVÆÐIÐ HJÁ VG - HINIR ELTA

Það er athyglisvert hvernig örflokkarnir tveir í Reykjavík, Frjálslyndir og Exbé – listinn, hræðast framboð Vinstri grænna í Reykjavík.

TÁKN FRAMSÓKNAR

Framsóknarflokkurinn er flokkur í leit að ímynd fyrir sjálfan sig. Óvinsældir hans hafa verið slíkar að hann vill ekki lengur kannast við eigið heiti og gegnir því nú hinu mjög svo viðeigandi og lýsandi nafni Ex-Bé eða “fyrrum B”, sbr.

SEÐLABANKINN BILAR

Sæll Ögmundur.Við vorum að ræða það vinkonurnar yfir grillinu í blíðunni hvernig Davíð Oddsson plummaði sig í Seðlabankanum.

FYRRVERANDI FLOKKUR - EX-FLOKKUR

Blessaður og sæll Ögmundur.Allt fram undir að Steingrímur Hermannsson hætti að leiða framsóknarmenn á landsvísu hafði það merkingu að tala um að flokkurinn væri "opinn í báða enda".

SKÍTKAST EÐA STAÐREYNDIR?

Ég spyr hvort þér finnist við hæfi að birta nafnlausar dylgjur og skítkast í garð Framsóknarflokksins í Reykjavík á heimasíðu þinni.

ÞAR SEM ALLIR VERÐA BÆNDUR

Sæll Ögmundur.Þegar ég var við nám í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 35 árum naut einn prófessorinn þess að segja okkur tuttugu ára gamla sögu af kosningabaráttu Lyndons B.

ÆTLAR ÍSLENSKA RÍKISSTJÓRNIN AÐ TAKA ÞÁTT Í AÐFÖRINNI AÐ ÍRAN?

Komdu sæll Ögmundur. Ég vil hrósa þér fyrir það sem þú sagðir í síðdegisútvarpi Rásar 2 nýlega um Íran.

SJÁLFBOÐALIÐA VERÐUR Á

Það var sem mig grunaði að annað hvort hefði það verið fatlaður starfsmaður Framsóknarflokksins sem lagt hefði Hummer-jeppanum í stæði fatlaðra við Rimaskóla á dögunum eða, sem náttúrulega var vel til í dæminu, að ungur sjálfboðaliði  – einhver sem ekki kynni á siðareglur flokksins og algert bann hans  við að leggja í stæði fatlaðra,  hefði fallið í þá gryfju að parkera á þennan hátt.

KÚVENDING HJÁ EXBÉ

Í lesendabréfi 25. apríl hvatti ég alla til að kynna sér stefnuskrá EXBÉ fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Á VEGAGERÐIN AÐ HAFA LÖGREGLUVALD?

Góðan daginn. Halldór heiti ég og hef áhuga á að spyrja um skoðun yðar á frumvarpi samgönguráðherra, frumvarpi til laga um breytingu á umferðarlögum, nr.