Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2006

VILFREÐ

Nýlega  varð til nýr meirihluti í borgarráði og vakti athygli: Alfreð Þorsteinsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson.

HVERS VEGNA ER ÞAGAÐ UM KÖNNUN MÚRSINS?

Hvernig stendur á því að  dagblöðin - hvorugt, því nú eru þau bara tvö sem er hryllilegt - og ljósvakamiðlarnir - sem eru undir nákvæmlega sömu valdaklíkunum og þessi tvö dagblöð sem eftir eru - birta ekki staf úr stórmerkri athugun Múrsins á aulýsingamagni i fjölmiðlum fyrir þessar kosningar? Það er greinilega hagsmunamál þeirra beggja að fela þennan veruleika.

HAFA PENINGAMENN LÍTINN SKILNING Á PENINGUM?

Sæll Ögmundur. Mér finnst einkennilegt að jafnvel þeir sem hafa umfjöllun um peninga að atvinnu skuli botna jafnlítið í þeim: Trúlítill ritstjóri Jón G.

ÁGÆTUR DAGUR

Þakka þér ábendinguna Ögmundur minn varðandi fjarveru þeirra félaga Björns Inga og Dags B. Eggertssonar á fundi ungliða í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og SFR sem fram fór síðastliðið miðvikudagskvöld.

BJÖRN INGI SLAPPUR OG DAGUR AÐ KVELDI KOMINN

Ungliðahreyfingar SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar stóðu fyrir stórgóðri dagskrá í BSRB-húsinu í gærkvöldi.

BJÖRT FRAMTÍÐ AÐ HÆTTI FRAMSÓKNAR

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar grænt framboð, ritar um Sveitarfélagið Skagafjörð á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni Bara að oftar væri kosið.

VAFASAMT SJÓNVARPSEFNI

Kæri Ögmundur. Ég hef ábendingu til þín fremur en spurningu í framhaldi af umfjöllun þinni "Sadistar í sjónvarpi" hér á síðunni nýlega.

SLÆM STAÐA Á VINNUMARKAÐI

Má reka Íslendinga úr vinnu og ráða útlendinga í staðinn? Því miður er þessi staða komin upp í dag á íslenskum vinnumarkaði?ValgerðurÞakka þér bréfið Valgerður.

VG Í SKAGAFIRÐI FÁI GÓÐA KOSNINGU

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir ágæta grein þína um stjórnmál í Skagafirði. Þú fagnar meintum sinnaskiptum sjálfstæðismanns í virkjunar- og stóriðjumálum og vitnar í því sambandi í skrif Páls Dagbjartssonar, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins á Skagafjarðarvefnum, skagafjörður.com.

VELFERÐARMÁL EN EKKI STEINSTEYPA

Mikið var hann glæsilegur fulltrúi ykkar Vinstri grænna, Huginn Þorsteinsson, í þættinum í Vikulokin á Rás 1 í morgun.