Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2004

Með skottið milli fóta

Með döngun hunds og dýrsins kjark fær Davíð lífs að njóta, hann skríður einsog skeppna í mark með skottið milli fóta.

Hann Ólafur er líka okkar maður!

Sæll Ögmundur. Ég þakka þér fyrir stórgóða grein um forsetaembættið en það er þó að mínum dómi stór ljóður á annars ágætu ráði þínu þegar þú ferð að tala um kónga- og auðmannadekrið á Bessastöðum.

Tyggigúmmíkenningin endurmetin

Heill og sæll Ögmundur.Ég neita því ekki að heldur þótti  mér tyggigúmmíkenningin, sem þú varst einhvern tímann að gantast með hér á síðunni, vera á jaðri aulafyndninnar og reyndar alveg út í hött.

Þingmenn með 42,34% fylgi samþykktu fjölmilðalögin!

Ögmundur.Í tilefni staðhæfingar Halldórs Ásgrímssonar um að 88% þjóðarinnar standi að baki fjölmiðlalögunum eins og fram kemur í umfjöllun þinni hér á síðunni í dag er fróðlegt að íhuga eftirfarandi: Hér koma tölur úr Alþingiskosningum 2003.

Bláhenda

Með klækjum hafa karlar reyntað krækja í þann stóra,þeir halda að 'ann hafni seintí höndunum á Dóra.  Kristján Hreinsson, skáld

Halldór á hótelherbergi?

För þeirra Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, og Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra á NATÓ fund í Istanbúl hefur ekki farið framhjá neinum.

Á að halda fundinn í kyrrþey?

Það vakti athygli mína í fréttum af undirbúningi þinghaldsins í næstu viku að ekki standi til að sjónvarpa frá Alþingi eins og venja er.