Fara í efni

Með skottið milli fóta

Með döngun hunds og dýrsins kjark
fær Davíð lífs að njóta,
hann skríður einsog skeppna í mark
með skottið milli fóta.

Kristján Hreinsson, skáld