Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2004

Kenningar, raunveruleiki og opinber rekstur.

Sæll Ögmundur,Ég las grein þína í Morgunblaðinu um daginn, þar sem þú gagnrýndir Verslunarráð og hægrimenn fyrir mótsagnakenndan málflutning varðandi einkavæðingu og einkaframkvæmd.

Er bókhaldið suður í Borgarfirði?

Í orði hafa fulltrúar Samfylkingarinnar barist fyrir því þjóðþrifamáli að stjórnmálaflokkarnir opni bókhald sitt þannig að greina megi meint hagsmunatengsl milli fyrirtækja og flokka og treysta með því lýðræðislegt vald almennra kjósenda.

Davíð dómarinn

Sæll Ögmundur, aðeins örfá orð um Davíð og Halldór.Ábyrgðarmaður fjölmiðlaskýrslunnar er nýskipaður dómari og fulltrúi íslenskrar lögfræði í útlöndum.