Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2003

Sjávarútvegsstefna VG

Sæll Ögmundur. Ég ásamt mínum skipsfélögum hef verið að velta fyrir mér sjávarútvegsstefnu hinna ýmsu stjórnmálaflokka,og það virðist vera að það séu bara frjálslyndir sem hafa "almennilega" stefnu í því máli að mér sýnist.
Framsóknarflokkurinn

Framsóknarflokkurinn

Nú er landstólpi fallinn í dauðadá og dóminn hinsta fær enginn flúið. Hann er nú sem lítill steinn eða strá, stríðið er tapað og senn er það búið. Sæll og ætíð blessaður Ögmundur. Ég orti þessa vísu eftir ræðuna þína á eldhúsdeginum.

Frábærir frjálsir pennar

Heill og sæll Ögmundur. Ég tek undir með þér að greinarnar sem komu inn á heimsasíðuna í gær voru sannkölluð skyldulesning.
Jón er þjófur!!

Jón er þjófur!!

Jón Bisnes lætur gamminn geisa á síðunni þinni og þykist vera höfundur að vísukorni sem ég setti saman fyrir fáeinum árum og fékk birt í Hreppamanninum.
Jón frá Bisnesi

Værðarvoðir frjálshyggjunnar

Gróðinn er bæði í ökkla og eyra og enginn fær þar reist við rönd. Ég fékk eitt teppi en forstjórinn meira, fast að sextíu millum í aðra hönd.Með kveðju, Jón frá Bisnesi, einn af mörgum “hamingjusömum” viðskiptavinum Kaupþings. E.s.

Allir í bananastuði

Heill og sæll Ögmundur. Mig dreymdi draum sem mig langar til að fá einhvern til að ráða. Mér fannst ég vera kominn á ríkisstjórnarfund.

Málum bjargað

Kona mælti kvelds í húmi kossinn skaltu fá hjá mér Árni Johnsen reddar rúmi reyndu nú að flýta þér.Gísli Sigurkarlsson

Hugmyndafræðina á haugana

Guðmundur Andri Thorsson, prýðilegur penni, fjallar af velvilja um hlutverk jafnaðarmannaflokks í dagblaði í dag.