Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Nóvember 2003

Gott vaxtafrumvarp

Sæll Ögmundur.  Fagna frumvarpi þínu um bann við hækkun vaxta á verðtryggðum lánum.  Ég hef líka verið að velta því fyrir mér hvort ástæða fyrir háu vaxtastigi hér að minsta kosti til einstaklinga sé sú að þeir séu að greiða tap bankanna á lánum til fyrirtækja. Ef almúginn ætlar að fá lán verður hann að hafa að minnsta kosti tvo ábyrgðarmenn og verða þeir helst að eiga fasteign.

Hnöttótt eftir allt saman? Össur boðar róttæka endurskoðun

Samfylkingin stendur í ströngu. Innan hennar á sér stað frjó og fordómalaus málefnavinna sem á sér lítil takmörk.

Um einhleypa öryrkja

Sæll Ögmundur! Mig langar að spyrja hvort vænta megi frumvarps frá Vinstri grænum eða stjórnarandstöðunni um málefni einhleypra öryrkja og þeirra öryrkja sem verst standa.

Nýpóleruð, fátækleg hugsun

Sæll Ögmundur. Ég var ein af fjölmörgum sem hlustuðu á Össur Skarphéðinsson, formann Samfylkingarinnar, halda ræðu s.l.

Um breytta tíma...og nýjan fána

Fyrir mörgum árum fengu Íslendingar sinn eigin fána sem var í takt við tíðarandann, hann er hinsvegar barn síns tíma.