21.07.2007
Ögmundur Jónasson
Nú er frú Ingibjörg að sýna sitt rétta andlit. Gott hjá þér Ögmundur að benda á að hún er strax komin inn á "Amerísku" línuna í málum Miðausturlanda, talar ekki við þá fylkingu palestínumanna sem fékk meirihluta í kosningum þar og ræðir um Ísraela og Palestínumenn eins og þeir standi jafnt að vígi.En reyndar var það nú annað sem ég ætlaði að nefna og það er nýja stjórnin sem hún skipaði í Flugstöðinni.