Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2013

FRÉTTIR AF SJÓFERÐABÓKUM?

Sæll Ögmundur og gleðilegt ár. Þegar spurt var fyrir áramót hvað liði útgáfu á löglegri sjóferðabók fyrir íslenska sjómenn, þá vildir þú kynna þér málið áður en þú tjáðir þig um það.