Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2012

NEYÐARKALL FRÁ GRIKKLANDI

Það eru skelfilegar fréttir frá Grikklandi í ljósvakamiðlum sem sýnir sanngirni og mannkærleika innan ESB sem gæti orðið okkur víti til varnaðar.

HAF ÞÖKK!

Sæll og blessaður Ögmundur, þú hefur heldur betur sannað þig og vaxið undanfarið. Þú ert sannarlega sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.

Á BLANKSKÓM MEÐ HVÍTHJÁLM

Sæll Ögmundur.. Fyrirfram hefði maður búist við þrjátíu eða fjörutíu manns á Austurvelli, eða þeim fulltrúum Landssambands íslenskra útvegsmanna sem ráða yfir 90% aflaheimildanna í íslenskri lögsögu.

HÁSKALEGT MÁL

Vegna áforma um að Kínverjavæða Ísland. Ég vil vekja athygli á grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu í dag 31 maí á blaðsíðu 24 Að afhend Kínverjum eina af stærstu jörðum landsin til afnota næstu 100 árin tel ég vera eitt háskalegasta og alvarlegasta mál sem upp hefur komið á Ísland.. i Ólafur Kr.