Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2012

ENGA MISMUNUN

Til hamingju með nýju lögin um gjaldeyrishöft. Það er ekkert annað en mismunun að greiða Bretum og Hollendingum í Evrum og Pundum úr þrotabúi Landsbanka en innlendum kröfuhöfum í íslenskum krónum innanlands í landi þar sem ríkja gjaldeyrishöft.. mkv. Hreinn K. . PS.

SÁU ÞETTA FYRIR FERMINGU!

Nú er liðin vika af Landsdómi og það er strax komið meira en nóg. Þeir sem í einlægni trúðu því að þarna væri haslaður völlur fyrir hið endanlega uppgjör við hrunið hljóta að telja þetta guðlast.

RÉTT SKAL VERA RÉTT

Fyrrum bæjarstjóra í Kópavogi tryggðar um 20 milljónir við það að vera sagt upp, börn sem voru lamin, lokuð inni, foreldralaus, látin drepa hænur 4 ára gömul, þvinguð til vinnu, og jafnvel misnotuð kynferðislega - boðnar 2.3 milljónir af ríkinu, - jafnvel þrátt fyrir það að hafa verið í þeim aðstæðum í áraraðir á vegum barnaverndaryfirvalda.

ÓGNANDI EINKENNIS-FATNAÐUR?

Sæll. Hvernig er það, á meðan þú hefur ahyggjur af uppgangi manna í "ógnandi fatnaði" á mótorhjólamönnum, þá ganga hérna um hundruðir manna í svörtum og ógnandi einkennisfatnaði og berja og kúga og hjalpa fjarmögnunarfyrirtækjum að stela bílum m.a.

ERU ÞETTA LANDRÁÐ?

Sæll Ögmundur.. Þeir hlógu sig máttlausa viðhlægjendur valdastéttarinnar, að þeim sem settu spurningar við rekstur banka 2006 og 2007.

UM TRÚARLEGT RÓTARKERFI

Vil þakka þér vel valin orð og skynsamleg í ávarpi á morgunverðarfundi um trúfrelsi sem ég las hér á síðunni.

LÍFEYRISSJÓÐIR OG RÍKISÁBYRGÐ

Hrafn Magnússon skrifar grein í Fréttablaðið þar sem hann mótmælir einhverju sem þú hefur sagt um að lífeyrissjóðirnir eigi að lána til verka sem gagnast samfélaginu.

BURT MEÐ BANKALEYND!

Sæll Ögmundur. Hvenær geta íbúar þessa lands átt von á nýja Íslandi en nú eru liðin um þrjú ár frá hruni.

GERUM EKKI ÍSLAND AÐ ÚRGANGSHAUG!

Sæll Ögmundur.. Í Visir 28-2-2012 las ég: Vilja brenna sorp i Helguvik.Tilboð fra Bandarisku fyrirtæki fyrir 10 milljónir dala.Triumvera Environmental áður undir Chemical Solvent Distillers vill flytja inaðarurgang fra spitölum og öðru yfir hafið til okkar fagra lands og brenna þar úrgang.

BÁG KJÖR Í ESB

Sæll Ögmundur.. Það má segja að heitt sé í kolunum vegna ESB og ekki burðugar fréttir um líðan fólks á þeim slóðum en þar er niðurskurðurinn gríðarlegur 100 faldur á sumum sviðum miðað við hér á landi sem betur fer.