Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2011

SAMRÁÐ PÓLITÍSKU YFIRSTÉTTAR-INNAR!

Jæja kæri Ögmundur!. Þá er komið á daginn að núverandi ríkisstjórn sem hefur ötullega rekið sömu stjórnmálastefnu og Sjálfastæðisflokkurinn og hjálparflokkar hans, sem eyðilagt hefur íslenskt þjóðfélag undanfarin rúm tuttugu ár og að lokum komið þjóðinni á hausinn.

ER ENGINN ÖRYGGISVENTILL?

Hér á árum áður þegar stjórnmálaflokkarnir máttu hafa mann í kjördeild til þess að fylgjast með kosningum og miðla upplýsingum úr kjördeildum, hafði Sjálfstæðisflokkurinn þann hátt á að fulltrúi hans sat og skráði niður nöfn þeirra sem komu og kusu, síðan var farið með þessa lista í Valhöll og spáð í spilin.

VEIKLEIKI EÐA STYRKUR?

Engar nýjar kosningar heldur velji Alþingi það fólk sem þjóðin valdi á stjórnlagaþing. Félagshyggjufólk á skilið betri fulltrúa en þá sem alltaf eru skíthræddir við íhaldið.