SAMRÁÐ PÓLITÍSKU YFIRSTÉTTAR-INNAR!
06.02.2011
Jæja kæri Ögmundur!. Þá er komið á daginn að núverandi ríkisstjórn sem hefur ötullega rekið sömu stjórnmálastefnu og Sjálfastæðisflokkurinn og hjálparflokkar hans, sem eyðilagt hefur íslenskt þjóðfélag undanfarin rúm tuttugu ár og að lokum komið þjóðinni á hausinn.