Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2011

HÖGGVIÐ Í SAMA KNÉRUNN

Sæll Ögmundur. Nér finnst eitthvað meira en lítið galið þetta með slátrunarfæriband ríkisvaldsins, því það virðist komið á sjálfstýringu einhverra illa forritaðra vélmenna.

SVONA MÁ SPARA!

Sæll Ögmundur.. Hér er ein hugmynd til að spara í heilbrigðiskerfinu - hafa sem minnst af sjúklingum. Til a hafa sem minnst af sjúklingum er að gera lækna ábyrga fyrir sínum sjúklingum og taka sína sjúklinga sem sjúklinga ekki sem viðskipamenn (fleiri viðskiptamenn meiri peningar í vasa).

VALDAKERFI INNAN SKJALDBORGAR-MÚRA

Heill og sæll Ögmundur. Þetta bréf skrifa ég þér, þar sem Biskupstofa heyrir undir ráðuneyti þitt, eða er ekki svo? Ég geri ráð fyrir að þú sért í áfalli, sem flestir landsmenn, eftir að hafa orðið vitni að viðtali Þórhalls Gunnarssonar við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur í sjónvarpinu á sunnudagskvöldið.

HVER ER ÞÍN AFSTAÐA?

Styður þú virkilega þetta Ögmundur??? http://www.ruv.is/frett/almannatryggingar-ekki-verdtryggdar. Hermundur Sigurðsson. . Þrjú komma finmm prósent  er í samræmi við almennar launahækkanir á vinnumarkaði en sú regla var við lýði að bætur almannatrygginga skyldu hækka annað hvort í samræmi við almennar launahækkanir eða verðlagsþróun - eftir því hvort væri hærra.

SKIP SEM MYNDI HENTA

http://www.maritimesales.com/HAU11.htm  Þetta skip myndi henta mjög vel sem nýr Herjólfur, hann er styttri 66mtr djúpristan er ekki nema 2.3mtr fulllestaður og ekki er verðmiðinn feitur, myndi kosta c.a 450 milj.

KOMINN TÍMI Á ÞIG!

Ég hef marg oft sent inn athugasemd vegna þess að ég fæ aldrei sent neitt eins og var, þú sendir mér tölvupóst Ögmundur um að þú ætlaðir að laga þetta en það hefur ekki verið gert ! Nú ert þú Ögmundur búinn að skipa starfshóp um Guðmundar og Geirfinns málið.

EKKI EFNI Á NAUÐSYNJUM

Komdu sæll.. Elvar Másson heiti ég. Þessi frétt http://www.visir.is/thingmenn-fengu-launahaekkun-/article/2011111009322  gerir ekkert fyrir fólk, sem hefur ekki sömu ítök og ráðherrar og þingmenn, nema að vekja upp reiði.

HINN "EINKA-VINAVÆÐINGAR-VANI"

Sæll Ögmundur. Nú byrja ég bratt og spyr þig beint: DATT BANKASÝSLAN AF HIMNI OFAN???? Þessi spurning mín kemur til af því, að sumir vilja meina að ríkisstjórnin beri enga ábyrgð á því, að stjórn Bankasýslu ríkisins hafi ráðið fyrrverandi handlangara og aðstoðarmann Valgerðar Sverrisdóttur við einkavinavæðinguna, hina fyrri (?) til að gegna nú forstjórastarfi Bankasýslunnar til að selja "eignarhlut ríkisjóðs í fjármálafyrirtækjum".

ÞEIR SEM MÓTMÆLA...

Sæll Ögmundur. Ég ætla að auðvelda þér að að taka upp Guðmundar og Geirfinnsmálin, með því að segja þér og öðrum, að alla vega Geirfinnur er á lífi.

FINNAST MÁLEFNALEG RÖK GEGN NUBO?

Ég hef fylgst dálítið með umræðu um tilboð Huang Nubo og langar að spyrja þig nokkurra spurninga, Ögmundur: 1.