Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2010

HÖFUÐBEININ MÆLD Í LEIFSSTÖÐ!

Sæll Ögmundur.. Ég hef fylgst vel með Magma málinu og beiðni Sjávarútvegsráðherra um eignarhald erlendra aðila í útgerðarfyrirtækjum.

EIN FISKVEIÐILÖGSAGA Í ESB

Ég las yfirvegaða og rökfasta grein Ögmundar í Morgunblaðinu. Stundum er persónulegur skætingur svar rökþrota manna og því miður varð sú raunin einmitt í þetta skipti.

VIÐBRÖGÐ VIÐ BLAÐASKRIFUM

Sæll Ögmundur. Ég las grein þína Virkisturn í norðri hér á síðunni eftir að hafa lesið gagnrýni á hana í Fréttablaðinu.

UNDARLEG UNDRUN

Sæll Ögmundur, Það kemur mér á óvart að nú spretta upp raddir innan VG sem virðast reka í rogastans yfir andúð VG á Evrópusambandinu.

AÐILDAR-UMSÓKNIN ER PENINGASÓUN

Sæll Ögmundur.... Fyrst vil ég segja að grein Björns Jónassonar er mjög góð og bendir fólki á hver örlög íslensku þjóðarinnar verða, ef núverandi ríkisstjórn fær því framgengt að koma íslensku þjóðinni í ESB.  Hann er ekkert að skíta Evrópu út og kalla ráðamenn þar bölvalda heims, sem eiga ekki skilið að Ísland sameinist þeim.

TELUR ESB TIL GÓÐS

Ekki er allt stuðningsfólk VG á móti ESB, öðru nær. Það eru fyrst og fremst 2 þjóðfélagshópar sem óttast um hagsmuni sína verði gengið í bandalagið, útgerðarmenn og bændur.

HITTIR NAGLANN Á HÖFUÐIÐ

Ég hvet alla til að lesa grein Björns Jónassonar í Frjálsum pennum hér á síðunni. Hann skýrir ágætlega hvers vegna bírókratar og háskólamenn margir verða svona æstir þegar ESB bátnum er ruggað.

STÓRVELDIS-DRAUMAR ESB

Þegar ég las ummæli Hermans van Rompuy um ESB fannst mér ég heyra bergmál úr fortíðini. Hvaða félagsskapur er okkur ætluð að ganga í? Stórveldisdraumar úr Evrópu hafa aldrei orðið til frambúðar.

STUDDUÐ FÁRÁÐSUMSÓKNINA

Blessaður Ögmundur. Greinin þín VIRKISTURN Í NORÐRI? var afar góð og vel skrifuð og mér fannst nákvæmlega engu skipta þó þú hafir notað e-r orð sem sumum fannst ekki passa.

GREIN ÞÍN ÁTTI ERINDI!

Sæll Ögmundur.. Ég vil skrifa þér nú vegna viðbragða á netinu við Morgunblaðsgreininni um Evrópusambandið sem birtist í vikunni og hefur valdið nokkrum styr.