Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2010

NÚ ÞARF FRÁBÆRA FLOKKINN!

Ögmundur, nú er lag. Það er löngu ljóst að þú átt enga samleið með þessum ákvörðunarfælnu Grænjöxlum sem þú hefur kennt þig við fram að þessu.

VILL LÖGGGJÖF UM EIGNARNÁM

Sæll Ögmundur. Þú getur sjálfur flutt frumvarp um að íslenska ríkið taki HS orku eignarnámi. Sjá 72. gr. stjórnarskrárinnar.

Á FLEYGFIFERÐ Á FL SPORINU

Sæll Ögmundur.. Ég vil þakka þér greinina um söluna á HS og er ánægður með viðbrögð lesendabréfanna líka.

VERÐUR AÐ STÖÐVA SÖLUNA Á HS ORKU

Sæll Ögmundur.. Þú verður að stöðva söluna á HS orku til Magma. Stattu þig. Kveðja,. Ingólfur.

ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI

VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST http://ogmundur.is/stjornmal/nr/5295/; Við erum að bregðast og salan á HS Orku er eitt augljósasta dæmið um það.

NÝ STAÐA Í ICESAVE

Sæll Ögmundur.. Fjármálaráðherra metur stólinn meira fyrir sig en sjónarmið flokksins því miður og því ætti að kalla saman miðstjórn nú þegar og slíta þessu samstarfi.

ÞÖRF Á OPINBERRI RANNSÓKN

Heill og sæll Ögmundur! . Mikið er eg sammála þér varðandi þetta Magma mál. Það er mikil pólitísk skítalykt af þessu máli og á ferðinni einhverjar furðulegar bókhaldsbrellur.

ÓLÖGLEG SKÚFFA?

Sæll Ögmundur.. Ég er laganemi með mikinn áhuga á Evrópurétti og EES-rétti. Ég furða mig mikið á því að stjórnvöld ætli að leyfa Magma Energy að kaupa í HS orku þar sem það virðist svo greinilega ganga gegn EES-rétti.

NÚ Á AÐ ÞJÓÐNÝTA!

Sæll Ögmundur.. Núna er bara að láta hendur standa fram úr ermun og þjóðnýta HS Orku og það án þess að Magma og GGE fái krónu í bætur.

LÁTIÐ EINKA-GEIRANN Í FRIÐI!

Sæll Ögmundur.. Ég sagði einu sinni fyrir löngu þegar þú byrjaðir þinn pólitíska feril á alþingi, "þennan mann vil ég sjá í stjórn" , "Af hverju?" spurði félagi minn.