 
			ALVÖRU VINSTRI STJÓRN RÆÐST EKKI Á ÖRYRKJA
			
					04.09.2009			
			
	
		Getur vinstri stjórn, sem vill láta taka sig alvarlega sem velferðarstjórn í anda norrænnar jafnaðarstefnu, byrjað á því að skerða kjör ellilífeyrisþega og öryrkja? Ég svara þeirri spurningu afdráttarlaust neitandi.
	