KVEÐJA FRÁ BANNÁRUNUM
14.05.2009
Sumir halda að hægt sé að banna burt fíknir og skattleggja burt ósiði. Þetta hefur oft verið reynt, en niðurstaðan hefur alltaf verið sú að gera fíknir að tekjulind glæpamanna og ósiðina að tekjustofni fyrir ríkið og þrúga hina efnaminni.. mkv. Al Capone . . Sæll Al.