Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2008

PÓLITÍK EÐA ÞJÓNUSTULUND Á LANDSPÍTALA?

Í dag boðaði Guðlaugur Þór þórðarson, heilbrigðisráðherra, starfsfólk Landspítalans til fundar í Valhöll, félagsheimili Sjálfstæðisflokksins.

ELDHÚSRÆÐAN Á ALÞINGI

Sæll Ögmundur.... Ég las pistla Guðrúnar og Hreins á vefsíðu þinni, báðum sem ég er fullkomlega sammála.. Eldhúsræðu þinni á Alþingi verður ekki of mikið hól gefið.