Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Desember 2008

UM FÖLDU REIKNINGANA Í LUX OG FLEIRA

Góðan dag Ögmundur.. Ég er afar sáttur að loksins komi fram tillögur VG um hvað beri að gera á næstunni en ég ber enn ugg í brjósti yfir ummælum okkar færustu íslensku fræðimanna sem kenna við háskóla í Englandi og USA.

HUGVEKJA Á FULLVELDISDEGI

Ég er mikill Íslendingur í mér og hefur þjóðernisvitund mín aukist til muna eftir að hafa verið búsett í Svíþjóð í 8 ár.

LES ALLAN PÓST

Að senda skilaboð til síðunnar en ekki til Ögmundar er undarlegt! Er einhver sem svarar fyrir Ögmund sjálfan? Til hvers að vera með spurningar til Jóns Jónssonar? Þó að það sé eftirlitsmaður með síðunni þá má hann svara spurningum en Ögmundur les yfir og samþykkir póstinn og sendir sem persónulegan póst sem er frábært fyrir viðtakanda.

VALDAGRÁÐUGT EVRÓPUSAMBAND

Ég bið alla Íslendinga að kynna sér Lissabon sáttmálan, sem verið er að reyna að koma í umferð á næsta ári.

VARAÐ VIÐ EINFÖLDUNUM

Þegar þú talar um að fólkið fái að kjósa um aðild að esb þá held ég að þú sert að einfalda hlutina heldur mikið.

VILJA KOMAST HJÁ RANNSÓKN

Sæll Ögmundur.. Yves Leterme forsætisráðherra Belgíu reiknar með að ákvörðun um sölu Kaupþings í Luxemborg muni liggja fyrir á föstudaginn kemur.

FINNST GOTT AÐ VERA Í EU

Elskurnar mínar: Íslendingar: Komiði til okkar í EU. Hér er gott og öruggt að vera! . Kveðja,. Inga Birna Jónsdóttir.

MÆLIR MEÐ NORÐLENSKUM UPPLESURUM

Sæll Ögmundur. Það er stundum gott að hlæja í öllu krepputalinu. Ég var að skrá á bloggið mitt nýja sögu sem sýnir hvað hysterían getur blindað alla skynsemi hjá manni.

ÞANNIG LEYSIST KREPPAN

Nú þarf að gera nýja þjóðarsátt. Sátt milli fjármagnseigenda og skuldara. Sátt milli ríkis og atvinnulífs. Sátt milli atvinnurekenda og almennings.