Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2007

NOKKRIR "VÍSURÆFLAR"

Sæll Ögmundur.Þakka fréttabréfið. Held þú hafir gaman af vísuræflum.. Þetta var nú til einhverjusinni á sjúkrahúsinu.

ÚTRÁS, INNRÁS EÐA ÁRÁS?!

Sæll Ögmundur... Það hefur mikið verið talað um “útrás” með undrunarlotningu, jafnvel okkar greindi forseti notar hugtakið óspart.

GRÓÐAGUTTAR OG GRÁGLETTNI ÖRLAGANNA

Sæll Ögmundur.Það er gott að nú hafa gróðaguttarnir gengið fram af þjóðinni. Mætti ég þá minna á að Bjarni Ármannsson og Hannes Smárason voru lykilmenn í að selja þjóðinni gagnagrunnskonceptið.

AÐ KUNNA AÐ ÁVAXTA SITT PUND

Bjarni Ármannsson var ráðinn í stjórn REI án auglýsingar eða umræðu. Haukur Leósson, sem mun vera gamall félagi Vilhjálms borgarstjóra til margra ára, (sem væntanlega skýrir af hverju Haukur dúkkaði upp sem stjórnarformaður OR) hringdi einfaldlega í Bjarna og bauð honum stjórnarformennsku í REI.

VEL HEPPNUÐ LÝTAAÐGERÐ ÞORGERÐAR KATRÍNAR

Ég horfði á Silfur Egils í dag og heyrði síðan fréttir seinna um daginn í sömu stöð. Þar var básúnað það sjónarmið Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins að henni hefði fundist of hratt farið í sameiningu Geysis Green og Reykjavík Energy Invest.

EKKI TÚLKA UMFRAM ÞAÐ SEM MEINT ER

Af einskærri tilviljun hnaut ég inn á heimasíðuna þína og verð að hrósa henni fyrir skemmtilega myndblöndun og efnisval.

BÓNUS EIGNAST ORKUVEITU

Sæll Ögmundur.Mér er minnisstætt samtal sem ég átti við föður minn og systur árið 1971 skömmu fyrir kosningar.

LANDRÁÐ

Sæll Ögmundur.Fyrir nokkru síðan velti ég fyrir mér hvað væri í vændum, þegar birtust á forsíðu Mogga myndir af lögreglu við mannfjöldastjórn.Í einfeldni minn hélt ég að það væru kjarasamningar um áramót, sem stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir, en auðvitað er það einkavinavæðing og sjálftekja svokallaðra "fulltrúa almennings”, sem gæti farið fyrir brjóstið á þessum sama almenningi.

DOKTOR ÖSSUR AND MR. BLOGG

VG ræðumenn voru bestir í umræðunum á Alþingi í gær. Framsókn má þó eiga að hún var bráðskemmtileg einsog þegar Bjarni Harðarson benti á að afleitt væri að breyta þyrfti almanntryggingakerfi landsmanna fyrir þá sök eina að Ásta Ragnheiður skildi ekki kerfið.