Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2006

HVERNIG Á ÉG AÐ ARFLEIÐA NIÐJA MÍNA AÐ VATNINU?

Sæll Ögmundur.Það er orðið langt síðan ég skrifaði þér síðast. Ástæðan er annir og samfellt ættarmót.

STJARNA FRAMSÓKNAR SKÍN NÚ SKÆRT, SKORTIR EKKI LEIÐTOGAEFNIN...

Þingflokkur okkar framsóknarmanna landaði miklum happafeng nú á dögunum. Á ég þar að sjálfsögðu við arftaka Árna Magnússonar, Guðjón Ólaf Jónsson hæstaréttarlögmann með meiru.

SAMHERJAR Á SKRAFI

Ég fæ ekki betur séð en fjölmiðlarnir séu að draga upp nýjar átakalínur í heilbrigðisumræðunni. Í gærmorgun var mættur í morgunútvarp til að ræða heilbrigðismál, Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingu, og í gærkvöld sátu þau á skrafi hann og Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokksins einnig að ræða heilbrigðismál.

ÁLVER OG UMHVERFISVÆNT ÞEKKINGARÞORP GETA VEL FARIÐ SAMAN!

Í lesendabréfi hér á síðunni skrifar Haffi af mikilli léttúð og ábyrgðarleysi um stefnu Samfylkingarinnar í stóriðju- og umhverfismálum.

HENTISTEFNA SAMFYLKINGARINNAR ER EKKI SKÝR!

"Stefna Samfylkingarinnar í stóriðjumálum er skýr segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins." Þetta segir í frétt Blaðsins á föstudag.