Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2006

UM EFTIRLAUNAFORRÉTTINDI ÞINGMANNA OG RÁÐHERRA

Sæll Ögmundur. Ég vildi benda þér á frétt í Fréttablaðinu 5. janúar og gera athugasemd við hana: Í fréttinni segir: "Eftirlaunafrumvarpið varð umdeilt og þá sérstaklega sú staðreynd að ráðherrar og þingmenn gætu hafið töku eftirlauna þó að þeir væru í fullu starfi hjá hinu opinbera." Þetta er röng fullyrðing.

ÁRAMÓTAVEISLA

Sæll Ögmundur.Það eru orðnir nokkrir mánuðir síðan ég hafði samband við þig síðast. Ástaðan er einföld.

SÓKNIN INN Á MIÐJUNA OG ÝMIS KONAR ÞRÁHYGGJA

Athyglisverður pistill hjá S. Pálssyni. ( Hér er vísað í lesendabréf hér á síðunni 15/12, sjá slóð að neðan ÖJ) Ef mig brestur ekki athygli og minni, byrjaði þessi frasakennda síbylja um "sókn inn á miðjuna" í Staksteinum i miðri prófkjörsbaráttu sjálfstæðismanna í Reykjavík.