Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2005

STJÓRNARLIÐAR Í STUÐI

Sæll Ögmundur.Þú sagðir í ræðu þinni á eldhúsdeginum að vandinn við fólk sem stundar partý í óhófi sé sá að það missi hæfileikann til að skoða umhverfi sitt af raunsæi, það missi fókusinn á veruleikann.

RÚV OG FRÆÐSLUGILDIÐ

Var að skoða umsagnaraðila með nýju frumvarpi Rúv og rak augun í að verulega hallar - að vanda - á fræðslugildið: Þegar skoðaður er listi yfir þá hagsmunaaðila sem fengu nýtt frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið til umsagnar er þar langur listi samtaka “menningarvita” en einungis einn aðili til umsagnar um fræðslugildi, Hagþenkir.

JÁ, HVAR VAR ÖGMUNDUR EIGINLEGA OG HVAR VAR HANN BJÖRN INGI?

Á heimasíðu sinni ræðst Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að Ögmundi Jónassyni vegna framlags hans á útifundinum í Reykjavík á baráttudegi launafólks, 1.

BÆÐI ÁGÆT, EN HVORUGT NÓGU GOTT!

Sæll Ögmundur !Ég reyni að fylgjast með öllu sem ég sé um formannskjörið í Samfylkingunni. Margt vekur þar athygli mína og undrun.

SAMMÁLA ÁRNA GUÐMUNDSSYNI UM DYLGJUR ÚR RÁÐUNEYTI

Ég var mjög sammála formanni félagsins míns, Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, þar sem hann mótmælir ruglinu úr aðstoðarmanni Halldórs Ásgrímssonar, Birni Inga Hrafnssyni.

ÚT VIL EK

Friðarins menn verða bráðlega sendir með alvæpni til fjalla í Afganistan með viðkomu í Noregi. Hjá frændum vorum þIggja þeir kennslu í meðferð drápstóla og að skilja á milli feigs og ófeigs á ókunnum fjallaslóðum á bandarísku hernámssvæði í Asíu.