Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2003

Á ekki að veita Davíð og Halldóri áminningu?

  . . . . . . Sæll Ögmundur! Nú hefur öldungadeild ástralska þingsins veitt John Howard forsætisráðherra formlegar ávítur fyrir blekkingar hans í undanfara Íraksstríðsins.

Eru Vinstri grænir til sölu?

Félagi Ögmundur.Nú er þröngt í búi hjá okkur smáfuglunum enda ný yfirstaðin kaup á nánast öllu gróðavænlegu hér á landi.

Í þjónustu ítalskra dóna

Komdu sæll Ögmundur.Þeir sem nenna að setja sig inn í ráðslag forsvarsmanna og fulltrúa ítalska verkatakafyrirtækisins á austfirska hálendinu gagnvart verkamönnum komast fyrirhafnarlítið að því að þeir eru dónar uppá íslensku.  Meira að segja silkihúfur Landsvirkjunar hafa áhyggjur, en þeir láta yfirleitt ekki smotterí eins og aðbúnað erlendra verkamanna koma sér úr jafnvægi.

Írak, Palestína og svikin loforð

Sæll Ögmundur. Arnar heiti ég og er 25 ára Eyfirðingur. Fyrst vil ég þakka þér fyrir baráttu þína og allra hjá VG, sem ég kýs að sjálfsögðu.

Syndaaflausn í Róm?

Komdu sæll Ögmundur minn.Mikið er ég farin að furða mig á þessum fréttum frá Kárahnjúkum. Uppi á íslenskum reginfjöllum virðast þeir vera að striplast um klæðalitlir þessir vesalings verkamenn sunnan úr álfum.

Flokkur í leit að fortíð

Sæll Ögmundur. Nú er áratugur frá því alþýðuflokksmenn samþykktu með sjálfstæðismönnum og skoðanabræðrum þínum sumum hverjum, að upp skyldi tekið tveggja þrepa virðisaukaskattskerfi.

Halldór ekki í mínu nafni

Ég ætla ekki að lýsa því hvað ég var ánægð að heyra orðaskipti ykkar Halldórs Ásgrímssonar í þinginu á mánudag.

Te kaffi og gegnsósa skór með stáltá

Sæll Ögmundur. Áhugaverð greinin um teboð Óðins Jónssonar, þrautreynds dagskrárgerðarsmanns hjá Rás 2, og umhugsunarverð eins og fleira á ljósvakanum þessa dagana.