FROSTI GÁRAR VATNIÐ
04.04.2015
Mig langar til að hrósa þér fyrir grein þína um Frosta Sigurjónsson. Maður á ekki að venjast því að stjórnmálamenn tali vel um aðra stjórnmálamenn, að ekki sé minnst á ef þeir koma úr öðrum flokkum.