Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2015

FROSTI GÁRAR VATNIÐ

Mig langar til að hrósa þér fyrir grein þína um Frosta Sigurjónsson. Maður á ekki að venjast því að stjórnmálamenn tali vel um aðra stjórnmálamenn, að ekki sé minnst á ef þeir koma  úr öðrum flokkum.

SEKTAÐ FYRIR VÖRSLU

Sæll Ögmundur.. Ég hlustaði á ágætt viðtal við þig á útvarpi Sögu í gær. Að mörgu leyti var viðtalið gott og umræðan einnig.