
SKÝRR / ADVANIA- RÍKIÐ. MISSAGNIR UM ÞAU OG ÖNNUR STÓR-VIÐSKIPTI.
04.11.2012
Nokkra vikur eru liðnar síðan fjársýslustjóri ríkisins, G.H. mismælti sig ítrekað, þegar hann gaf í skyn að Orrakaup ríkisins af SKÝRR / ADVANIA ætti nú að meta til 4 milljarða króna. Hann kom þá fram sem ábyrgur verkkaupi ríkisins í Kastljósi.