Fara í efni

Frjálsir pennar

ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR Í KVENFRELSI Á EINU ÁRI

Í öllu fárinu undanfarnar vikur og mánuði má ekki gleyma þeim árangri sem þessi ríkisstjórn hefur náð á sviði kvenfrelsismála.

RÉTT OG RANGT HJÁ JÓHÖNNU

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í ræðu í vikunni að niðurskurður í velferðarþjónustunni væri kominn að þanmörkum.

BANNAÐ BÖRNUM

Í  des.2007 vakti athygli mína spillingarsamningur þáv. menntamálaráðherra við Samson Properties, en þá lofaði hún með ríkisábyrgð að greiða fyrir lóðabraski fyrirtækisins við Laugaveginn, á Frakkstígsreit, borga kostnað við leigukassasmíði.

ICESAVE OG PILSFALDA-HYGGJAN

Formleg, lögfest, ríkisábyrgð á innistæðum fólks í einkabönkum var óþekkt fyrir hrun. Síst af öllu var slík ríkisábyrgð hugsanleg þegar við- skiptabankar léku frjásir hlutverk fjárfestingafélaga og vogunarsjóða.

HVER VAR AÐDRAGAND-INN AÐ HRUNI BANKA-KERFISINS?

Hér eru nokkur stikkorð sem segja meira en langar ræður um glæsilega samninga og bjarta framtíð.. . 1. Spillt bankakerfi.. 2.

ILLA FENGIÐ FÉ?

Í Þorvalds þætti víðförla segir svo frá því þegar Þórdís spákona á Spákonufelli á Skagaströnd tók Þorvald í fóstur.

Baldur Andrésson: ÍSLENSKA KREPPAN & KEYNES

Valinkunnugt er það viðbragð ríkisins við kreppu í kapítalísku hagkerfi að þá verði efnt til opinberra framkvæmda sem aldrei fyrr.

AF MEINTUM SAMHLJÓMI VERKALÝÐS-HREYFINGAR OG AGS

Félagi Ögmundur heldur áfram að búa til einhvern tilbúin veruleika á heimasíðu sinni sem á lítt skylt við þann veruleika sem við hin búum í.

ÞÆR SIGLA EKKI Í LAND

Ég hef sýnt þessari ríkistjórn umburðalyndi því hún tók ekki við svo geðslegu búi. Þó að stjórnarandstaðan sé búin að gleyma hverjir settu landið á hausinn þá man ég það enda ekki með gullfiskaminni.

TVÖFÖLD SKULDABYRÐI FRAMTÍÐAR-KYNSLÓÐA

Hún er ótrúleg umræðan sem nú á sér stað hér á Íslandi um leiðir út úr kreppunni. Einhverra hluta vegna þá eru háværar raddir sem vilja nota tækin sem komu okkur í koll til að byggja upp að nýju.