Til stendur, sem fyrri daginn,að láta tugi milljarða renna til verktakadeildar SA. Nýta á til þess lífeyrissjóðlánsfé, en ríkið er í bakábyrgð og almenningi ríkissjóði, ætlað að greiða allt féið til baka, beint,með sérafgjöldum eða með almennum sköttum.
Skipan opinberra samgönguframkvæmda á Íslandi er auðvitað undir hæl kjördæmapotara á Alþingi öðrum hælum fremur, þótt auðvitað leiki þar stórverktakar sinn þátt líka, sem þrýstiafl.
Fyrst almenn áramótakveðja um kjarna máls: Stórþrýstingur frá STÓRVEKTÖKUM m.a. innan SA hefur mótað fyrirætlanir um vegagerð óeðlilega. Ær og kýr slíkra eru fá milljarðaverkefni, sem þeir ætla sér einir að sitja að.
Quis custodiet ipsos custodes ? ( Hver gætir varðanna) er latneskt orðtak spunnið af vangaveltum Sókratesar, sem Platon staldraði við í ritinu Ríkið (Poleitia).
Svavar Gestsson, ágætur félagi um margra ára skeið og baráttumaður fyrir málstað launafólks alla sína tíð, setur fram merkilega kenningu í Fréttablaðinu þann 7.