Fara í efni

Frjálsir pennar

ÞRENNS KONAR BANKARÁN

Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.

VAÐLAHEIÐAR-VÉLIN

Vélabrögð,skrum og bein ósannindi eru því miður umbúnaður Vaðlaheiðarframkvæmdar, sem nú er sögð í burðarliði.

ÍSLENSKIR FJÁRGLÆFRA-MENN Í DULAR-GERVI ERLENDRA FJÁRFESTA?

Umræðan undanfarna mánuði og ár um erlenda fjárfesta er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Ýmsir stuðningsmenn hrun-hugmyndafræðinnar á Íslandi hafa mjög gagnrýnt stefnu núverandi ríkisstjórnar sem þeir segja hindra erlenda fjárfestingu.

FRELSARI ÁRSINS 2004

Einn af helstu hugmyndafræðingum íslenska hrunsins, Pétur H Blöndal, er gott dæmi um íslenskan "sérfræðing" í verðbréfaviðskiptum og fjármálum.

UM RÁÐHERRA-ÁBYRGÐ

Þorsteinn Pálsson skrifaðí grein sem birtist í Fréttablaðinu þann 4. júní síðastliðinn og ber fyrirsögnina: "Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu".

STÓRVERK-TAKARNIR OG RÍKIÐ

Einn hluti froðukapítalismans sem leiddi til efnahagshruns,sem mótaðist frá haustinu 2007 að hausti 2008 var blómatími stórfasteignafélaga og stórverktaka sem oft voru í síamstvíburalíki, nátengd bankabraskinu.

HEFUR NÝTING FISKISTOFNA MYNDAÐ EIGNARRÉTT ÚTGERÐAR-MANNA?

Í umræðum um væntanleg kvótafrumvörp núverandi ríkisstjórnar hefur glöggt komið fram að sumir telja þau brjóta gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar um eignarrétt.

ENDURNÝTTUR STALÍN-BRANDARI Á ÍSLANDI

Sem ungur vinstrianarkisti og andófsmaður þvældist ég til Sovét og átti þar námsdvöl í  ár,1971-72. Þar heyrði ég góða, trúverðuga  sögu, staddur í stórri sundlaug:. Í tíð Stalíns átti að slá tvær flugur á bakka Moskvufljóts sem borgin ber nafn eftir.. Ákveðið var að ryðja úr vegi miðaldakirkju, miklu byggingarlistaverki, ,,táknmynd úrkynjaðs kirkjuvalds".. Í staðinn átti að reisa svo háreista Leninínstyttu að hún yrði veraldarundur vegna umfangsins, tímatákn.. Kirkjan var rifin.

RAUNHAGKERFI!

Ögmundur, ég vil þakka þér fyrir falleg orð um skólafélaga okkar Ingólf Margeirsson. Blessuð sé minning hans.

VERKTAKA-HJÁLP RÍKISISNS, RÁÐAGERÐ FRÁ 2007

Til stendur, sem fyrri daginn,að láta tugi milljarða renna til verktakadeildar SA. Nýta á til þess lífeyrissjóðlánsfé, en ríkið er í bakábyrgð og almenningi ríkissjóði, ætlað að greiða allt féið til baka, beint,með sérafgjöldum eða með almennum sköttum.