Fara í efni

Frjálsir pennar

ENDURBÆTUR Á LAUGAVEGI

Það hefur verið skemmtilegt að rölta efir neðanverðum Laugaveginum þetta sumar og niður á Lækjartorg. Endurbyggða húsið við Laugaveg 6 er risið, nýlega búið að laga húsið við Þingholtsstræti 2, á horninu við Laugaveg af miklum myndarskap, og framlengja í fornum stíl bakhúsið við Lækjarbrekku, sem liggur upp að Skólastræti.

UM MARGS KONAR STRÍÐ

,,Sigurganga frjálshyggjunnar" setti sannarlega víða mark á fyrsta áratug aldar, sem m.a. Íslendingar fóru ekki varhluta af.

ÞRENNS KONAR BANKARÁN

Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.

VAÐLAHEIÐAR-VÉLIN

Vélabrögð,skrum og bein ósannindi eru því miður umbúnaður Vaðlaheiðarframkvæmdar, sem nú er sögð í burðarliði.

ÍSLENSKIR FJÁRGLÆFRA-MENN Í DULAR-GERVI ERLENDRA FJÁRFESTA?

Umræðan undanfarna mánuði og ár um erlenda fjárfesta er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Ýmsir stuðningsmenn hrun-hugmyndafræðinnar á Íslandi hafa mjög gagnrýnt stefnu núverandi ríkisstjórnar sem þeir segja hindra erlenda fjárfestingu.

FRELSARI ÁRSINS 2004

Einn af helstu hugmyndafræðingum íslenska hrunsins, Pétur H Blöndal, er gott dæmi um íslenskan "sérfræðing" í verðbréfaviðskiptum og fjármálum.

UM RÁÐHERRA-ÁBYRGÐ

Þorsteinn Pálsson skrifaðí grein sem birtist í Fréttablaðinu þann 4. júní síðastliðinn og ber fyrirsögnina: "Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu".

STÓRVERK-TAKARNIR OG RÍKIÐ

Einn hluti froðukapítalismans sem leiddi til efnahagshruns,sem mótaðist frá haustinu 2007 að hausti 2008 var blómatími stórfasteignafélaga og stórverktaka sem oft voru í síamstvíburalíki, nátengd bankabraskinu.

HEFUR NÝTING FISKISTOFNA MYNDAÐ EIGNARRÉTT ÚTGERÐAR-MANNA?

Í umræðum um væntanleg kvótafrumvörp núverandi ríkisstjórnar hefur glöggt komið fram að sumir telja þau brjóta gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar um eignarrétt.

ENDURNÝTTUR STALÍN-BRANDARI Á ÍSLANDI

Sem ungur vinstrianarkisti og andófsmaður þvældist ég til Sovét og átti þar námsdvöl í  ár,1971-72. Þar heyrði ég góða, trúverðuga  sögu, staddur í stórri sundlaug:. Í tíð Stalíns átti að slá tvær flugur á bakka Moskvufljóts sem borgin ber nafn eftir.. Ákveðið var að ryðja úr vegi miðaldakirkju, miklu byggingarlistaverki, ,,táknmynd úrkynjaðs kirkjuvalds".. Í staðinn átti að reisa svo háreista Leninínstyttu að hún yrði veraldarundur vegna umfangsins, tímatákn.. Kirkjan var rifin.