Fara í efni

Frjálsir pennar

EINKA-SJÚKRAHÚS FYRIR MILLJARÐA, 120 MILLJÓNIR FYRIR GRENSÁS

Föstudagskvöldið 25. september greip ég Fréttablað dagsins til að fletta meðan ég horfði með öðru auganu á söfnunardagskrá ríkissjónvarpsins „Á rás með Grensás".

RÍKISÁBYRGÐ OG SKRUM

Samræðulækurinn er bakkafullur á Íslandi um þessar mundir. Þá festast margir í útúrdúrum, kjarni máls týnist í grugginu öllu.

EKKI Á SKILANEFNDA-LAUNUM

Það ætlar að taka tíma sinn að segja skilið við menningu ársins 2007 þegar ójöfnuðurinn náði hámarki. Það reynist mörgum erfitt að rifja upp að fyrr á árum var samstaða um ákveðinn jöfnuð í samfélaginu.

MANNAFLSFREKT OG VERÐMÆTA-SKAPANDI

Í síðasta mánuði breyttust atvinnuleysistölur á þann veg að heldur dró úr atvinnuleysi meðal karla en það jókst meðal kvenna.

"ALGJÖR SNILLD"

Af því bárust fréttir í dag að Björgólfsfeðgar hefðu verið svo vinsamlegir við ríkisbankann Kaupþing að bjóðast til að borga svo sem helminginn af eftirstöðvum láns sem þeir tóku þegar þeir voru svo elskulegir að losa ríkið við Landsbamkann, þetta hundrað og tuttugu ára fyrirtæki, fyrir heila ellefu milljarða.

ÞEGAR JAFNRÉTTIS-BARÁTTAN VERÐUR SJÁLFLÆG OG ÓVIÐEIGANDI

Uppáhalds bíómyndin mín er án efa Iron Jawed Angels þar sem Hillary Swank fer með hlutverk Alice Paul, baráttukonu fyrir kosningarétti kvenna í Bandaríkjunum í upphafi síðustu aldar.

NAUÐUNG

„Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.

HUGSUM TIL FRAMTÍÐAR

Samkvæmt nýjustu tölum frá Vinnumálastofnun hefur atvinnuleysi meðal kvenna aukist um 2,9% en minnkað um 3,8% meðal karla.

BROS ÁN SKEMMDRA TANNA

Svo margt hef ég lesið um stjórnmál að ég hef áttað mig á því að það er sama hvað kenningarnar nefnast, alltaf skal í þær vanta aðalatriðið.

BÖRN OG TANNVERND

Eitt af blómum á þroskavegi velferðasamfélags á Íslandi var kerfi skólatannlækninga. Vísirnn varð til á kreppurárunum, 1928.