Lausnarorðið á Íslandi þessa dagana virðist fyrir mörgum vera aðeins eitt; Evran. Það á jafnt við seka og saklausa, þá fáu sem orsökuðu hrunið og hina mörgu sem eru fórnarlömbin.
Það var sérstök lífsreynsla að koma að lögreglustöðinni við Hlemm seinnipartinn á laugardaginn. Lögreglumenn gráir fyrir járnum fylltu tröppurnar og þétt andspænis þeim stóðu mótmælendur sem kröfðust þess að fá félaga sinn leystan úr haldi.
- af því að það var ekkert góðæri. Góðæri er þegar vel árar þannig að hægt er, vegna veðurfars eða annarra náttúrulegra skilyrða, að afla vel, hvort sem er til sjávar eða sveita, án þess að ganga á auðlindina.
Í september blaði Sjúkraliðans birtist bréf frá þér til Ögmundar Jónassonar, bréf sem Ögmundur hafði reyndar þegar birt á heimasíðu sinni. Þar sem bréfið fjallar að miklu leyti um samkomulag Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) við fjármálaráðherra f.h.
Sennilega myndu þeir sem trúaðir eru segja að reiði guðs hafi komið yfir okkur vegna hroka og græðgi og ættum við nú að ausa okkur ösku og grátandi biðja drottinn um náð og fyrigefninga synda okkar.
Á yfirstandandi bulltímum um ,,þjóðarsamstöðu"gengur nú ríkisstjórnin með betlistaf að lánasnapi þannig að skuldsetja megi hvert íslenskt heimili um tugi milljóna.
Eftir hrunadans kapítalismans á Íslandi er spurning hvað á að gera við rústirnar hér á Reykjavíkursvæðinu þar sem snúningurinn um gullkálfinn var hvað hraðastur.