Það undrar mig hvers vegna Sigurði Kára Kristjánssyni er svo í mun að níða niður ákvarðanir heildarsamtaka BSRB um að bjóða þekktum fræðimönnum að fjalla um afleiðingar einkavæðingar heilbrigðiskerfisins.
Ein glórulausasta hervæðingarárátta síðustu ára er gagneldflaugavarnarkerfið - stjörnustríðsáætlunin svokallaða - sem Bandaríkjamenn eru nú óða önn að koma upp í Austur-Evrópu.
Ég hef fylgst náið með ástandi mála í Tíbet og í Kína á meðan á Ólympíuleikarnir hafa staðið yfir. Ég hef reynt að setja mig í spor ráðamanna okkar og þeirra sem halda því fram að það sé rangt að blanda saman íþróttum og pólitík.
Í umræðum um einkarekstur og einkavæðingu að undanförnu, einkum í samhengi við heilbrigðiskerfið, hefur borið nokkuð á mismunandi skilningi stjórnmálamanna á þessum orðum.
Um daginn sagði vinur minn mér brandara. Stefán frá Möðrudal var að sýna gestum sínum málverk og einn þeirra benti á Herðubreið og sagði: "Er hún ekki of stór frá þessum sjónarhóli séð?" "Þú ættir að sjá hana að innan."sagði Stórval.. Í bókinni Draumalandinu segir Andri Snær að halda mætti að Ísland væri stærra að innanmáli en utanmáli.
Nú er búið að stofna varnarmálaráðuneyti. Hver óvinurinn er gegnir öðru máli. Nefndir hafa verið til sögunar Rússar, Talibanar, hryðjuverkamenn og ef til vill fleiri.. . . Í dag er Ísland þátttakandi í árásarstríði í Afganistan og í hópi hinna viljugu í hernámi Íraks.