
ÚTIFUNDUR GEGN ÍRAKS-STRÍÐINU Á INGÓLFS-TORGI 15. MARS KL. 13
13.03.2008
Það var aðfararnótt 20. mars 2003, upp úr klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma, sem þrjúhundruð þúsund manna herlið, aðallega frá Bandaríkjunum og Bretlandi ásamt fámennum hersveitum frá Ástralíu, Póllandi og Danmörku, réðist inn í Írak.