
GÓÐÆRINU ER EKKI LOKIÐ
05.11.2008
- af því að það var ekkert góðæri. Góðæri er þegar vel árar þannig að hægt er, vegna veðurfars eða annarra náttúrulegra skilyrða, að afla vel, hvort sem er til sjávar eða sveita, án þess að ganga á auðlindina.