
ÖGRUN
25.11.2008
Það var sérstök lífsreynsla að koma að lögreglustöðinni við Hlemm seinnipartinn á laugardaginn. Lögreglumenn gráir fyrir járnum fylltu tröppurnar og þétt andspænis þeim stóðu mótmælendur sem kröfðust þess að fá félaga sinn leystan úr haldi.