
SMÁMUNIR EINS OG UMHVERFIS-MAT OG KYNJAPÓLITÍK
13.10.2008
Á tímum sem þessum þarf að vanda sig verulega því orð eru dýr og gjörðir líka. Fólk er dofið, hrætt og lifir í óvissu með framtíðina og færri en oft áður eru í stakk búnir til að taka þátt í lýðræðilegri umræðu.