
ER EINKAREKSTUR LAUSNIN?
04.04.2007
Nú hefur verið uppi mikil umræða um einkarekstur innan skólakerfisins og í síðasta Silfri Egils var Margrét Pála mætt til að tala fyrir því að það væri kvenfrelsismál að einkavæða skólakerfið að mér skildist.