
ÓSTJÓRNLEG MARKAÐSHYGGJA RÍKISSTJÓRNARINNAR
14.09.2007
Eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum hefur markaðshyggja stjórnvalda náð nýjum hæðum. Allt er sett á mælistiku peninganna og engin mótstaða virðist vera við einkavæðingu og einkarekstur.