
Rúnar Sveinbjörnsson: ÁBENDINGAR TIL LEYNIÞJÓNUSTU RÍKISINS
25.09.2006
Það er þekkt aðferð í stjórnmálum að skírskota til fortíðarinnar. Það gera margir stjórnmálamenn til að rökstyðja skoðanir sínar og fyrirætlanir, einnig grípa þeir til þjóðarsögunnar á hátíðastundum og eins þegar þeir eru með einhver leiðindamál á bakinu.