Fjöldamorðin í Kana í Suður-Líbanon þar sem ísraelski herinn myrti tugi barna eiga sér því miður fordæmi. Í þessum sama bæ fyrir rúmum 10 árum, hinn 18.
Góði Ögmundur.Ég tek fyllilega undir orð ykkar Ágústar og Helgu um spilafíknina og tel málstað þeirra sem að spilavítiskössunum standa, auvirðilega fjarstæðu.
Hagfræði eru merkileg fræði, mestan part fyrir það að svokallaðir hagfræðingar á hægri kantinum (og þeir ráða umræðunni nú um stundir) tyggja allir sömu tugguna á hverju sem gengur.
Að vera framsóknarmaður þessa dagana er áreiðanlega ekkert grín. Að sögn leiðtoga flokksins hafa andstæðingarnir lagt Framsóknarflokkinn í einelti undanfarna mánuði, með þeim afleiðingum að færri kjósendur lögðu í að kjósa flokkinn í sveitarstjórnarkosningunum en framsóknarmönnum þykir hollt.
Nýafstaðnar kosningar voru merkilegar fyrir margar sakir. Framsóknarflokkurinn fékk falleinkunn hjá þjóðinni en hún situr uppi með stjórnmálaflokk sem hefur gefur lýðræðinu langt nef og tekur sér völd langt umfram vilja landsfólks.
Það gladdi mitt litla hjarta þegar slökkt var á Kanaútvarpinu, ekki síst vegna þess að ég hafði sjálfur rofið þessa sömu stöð fyrir rúmum 30 árum og kallaður fyrir saksóknara fyrir vikið.
Vinstrihreyfingin – grænt framboð getur verið stolt af árangri sínum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Skýrar áherslur flokksins í umhverfismálum, félagsmálum og skólamálum vöktu athygli en yfirskrift baráttunnar var „Hreinar línur“ — sem kjósendur virtust kunna að meta.
Össur Skarphéðinsson skrifar dramatískan greinarstúf í Morgunblaðið á mánudag. Þessi fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, hins svokallaða nútíma jafnaðarmannaflokks sem hefur því miður siglt jafnt og þétt upp að hlið Sjálfstæðisflokksins í öllum meginmálum, ákallar nú “sanna vinstrimenn” til fylgis við sinn miðjusækna markaðshyggjuflokk.
Í sumar leið skrifaði ég blaðagrein sem eins konar andsvar við grein eftir ágætan Samfylkingarmann sem vildi gera því skóna að VG myndi leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda í Reykjavík. Þetta kom upp í huga minn í morgun þegar ég fletti Morgunblaðinu og las grein eftir Össur Skarphéðinsson þar sem dylgjað er um meint daður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við Sjálfstæðisflokkinn.