Á sama tíma og íslenska ríkisstjórnin fékk fyrirséða tilkynningu um brottför hersins, berast okkur fréttir af stórfelldum loftárásum á hið sigraða land Írak.
Hagfræðin er stundum skiljanlegri fyrir leikmenn en hagfræðingarnir. Þannig skrifa tveir af kunnustu hagfræðingum þjóðarinnar í marga áratugi, Jónas H.
Það er langt síðan þvílíkur kraftur hefur verið í kvennabaráttunni á Íslandi eins og nú um mundir. Þegar haldið var upp á 30 ára afmæli kvennafrísins á síðasta ári sýndu konur samtakamáttinn og blésu til stærstu mótmæla Íslandssögunnar þann 24.
Einu sinni var sagt að pólitík væri undarleg tík, gott ef ekki ólíkindatól hið versta. Nú um stundir, eins og reyndar oft áður, verður maður að taka undir þessa einföldu skilgreiningu, en ekki endilega að sama skapi viturlega.
Kaumpánarinir Halldór og Davíð geta senn fagnað þriggja ára stríðshelvíti í Írak-þeirri atlögu gegn þróunarríki sem þeir staðfastir. studdu fyrir hönd okkar Íslendinga.