Fara í efni

Frjálsir pennar

STJÓRNARANDSTAÐA ÓSKAST

MORGUNBLAÐIÐ sagði í leiðara 28. apríl: "Það er ekki hægt að búa til sérstakan forréttindahóp í landinu, sem nýtur allt annarra og betri kjara en almennt gerist - ríflegra eftirlauna þrátt fyrir að vera í fullu starfi á ágætum launum hjá sama vinnuveitanda.

FRÉTTASKÝRINGAR ÚR FORSÆTISRÁÐUNEYTI

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður hæstvirts forsætisráðherra, reynir nú á heimasíðu sinni að klóra í bakkann, molnaðan bakkann á sínu eigin rjúkandi rofabarði, eftir að hafa orðið uppvís að því að hafa ráðist með afar ósmekklegum hætti að stjórnarmönnum BSRB og formanni samtakanna, Ögmundi Jónassyni.

ALMANNAÞJÓNUSTA Á TÍMUM ALÞJÓÐAVÆÐINGAR

Stéttarfélög hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum, hafa á undanförnum árum þurft að taka stöðu sína til endurmats.

STÉTT OG KYN

Það er klassísk umræða meðal vinstrisinna hvernig samspili stéttabaráttu og kynjabaráttu skuli hagað. Um þetta rökræddu Clara Zetkin og Lenín og umræðan hefur dúkkað upp við og við, síðast á þessum vettvangi.

MEIRA UM STÉTTASKIPTINGU

Ég skrifaði fyrir nokkrum dögum grein hér á síðuna og nefndi að af umræðu fjölmiðla mætti ætla að þjófélagið væri nú orðið fremur kynskipt en stéttskipt.

GRÆÐGIN MUN EKKI FÆRA OKKUR FRAM Á VEGINN

Við sem alin erum upp við spakmælið, “græddur er geymdur eyrir” og vorum í skóla um 1960, fengum að reyna að þessi meinta speki stóðst ekki.

VERÐTRYGGING LÁNA ER TÍMASKEKKJA

Einhver bankinn tilkynnti okkur um daginn að einn milljarður á viku væri sú upphæð sem flokkast þar á bæ undir hagnað.

ÞRÖNGT SJÓNARHORN

Helgi vinur minn Guðmundsson veltir því fyrir sér í grein á Ögmundi.is hvort íslenskt þjóðfélag sé kynskipt eða stéttskipt.

KYNSKIPT EÐA STÉTTSKIPT?

Konur hafa sem betur fer færst nær jöfnuði við karla með hverju árinu sem líður. Áköfum femínistum finnst auðvitað að hægt gangi, til að mynda vanti enn mikið á að fullum launajöfnuði sé náð að ekki sé minnst á völd í efnahagslífi og pólitík.

ÞEGAR MORGUNKORNINU OFBÝÐUR

Það var ósköp fallegur himinninn yfir Henglinum í morgun, enda vorið áreiðanlega komið.  En þar sem ég sat við eldhúsborðið svelgdist mér á frjálsa bandaríska morgunkorninu mínu.  Í útvarpinu var verið að tala við mann sem heitir að mig minnir Guðjón Ólafur og er oft í fjölmiðlum, alltaf kynntur sem varaþingmaður Framsóknarflokksins en virðist samt aðaltalsmaður flokksins í öllum málum.  Verið var að ræða m.a.