
Er stjórnarandstaðan stressuð?
29.06.2004
Leiðtogar stjórnarflokkanna keppast nú við að halda því fram að forsetinn hafi hlotið vonda kosningu – myndast hafi hyldjúp gjá milli Ólafs Ragnars og þjóðarinnar, forsetinn sé ekki lengur það sameiningartákn sem hann á að vera.