Fara í efni

Frjálsir pennar

Er stjórnarandstaðan stressuð?

Leiðtogar stjórnarflokkanna keppast nú við að halda því fram að forsetinn hafi hlotið vonda kosningu – myndast hafi hyldjúp gjá milli Ólafs Ragnars og þjóðarinnar, forsetinn sé ekki lengur það sameiningartákn sem hann á að vera.

Að tapa með glæsibrag

Þá eru forsetakosningar að baki og hirð forsætisráðherra komin á handahlaup við að sanna að forsetinn hafi gjörtapað kosningunum.

Tvígengisvélin hikstar

Sæll og blessaður Ögmundur! Gerast nú veður innlendra stjórnmála válynd, með dýpkandi geðlægðum íslenskra stjórnarherra, í kjölfar aukins þrýstings þeirra veðrabrigða sem fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla mun valda.

Hryðjuverk og pólitískt vald

Hryðjuverk setja svip á hina pólitísku umræðu samtímans. Tíðindum af skelfilegum hermdarverkum linnir ekki, myndir blasa hvarvetna við af eyðileggingu, þjáningum og blóðsúthellingum.

Nú er nóg komið

Ég fagna því alveg sérstaklega hve kröftug umræða er nú hafin um nýjar leiðir til þess að stöðva ofbeldið í Palestínu.

Skólagjöld eða góð menntun

Vandræðagangur Háskóla Íslands virðist ætla að ná nýjum hæðum í umræðunni um skólagjöld. Sífellt fáum við nýjar ekki-fréttir um að ekki eigi að taka afstöðu að svo komnu máli til þess hvort setja eigi skólagjöld á nám við stofnunina.

Hannesk vísindi

Þá hefur hið háa Alþingi samþykkt fjölmiðlafrumvarpið. Stjórnarandstaðan hélt því fram að handjárnin/hlekkirnir hefðu haldið á stjórnarliðum.

Guðsvolaða þjóð

Nú hafa íslenskir ofsatrúarmenn í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar sagt að við megum aldrei styggja vini okkar í Ísrael.

Hver vill kaupa lyf af VÍS?

Það væri áhugavert rannsóknarefni að grennslast fyrir um hvað varð um Sambandið, sem var stolt framsóknarmanna.

Sigur skynseminnar í augsýn

Það voru gleðitíðindi fyrir kvenfrelsissinna þegar Vændisfrumvarpið svokallaða var afgreitt til annarrar  umræðu á Alþingi í vikunni.