
Menningarverðmæti þurrkuð út
16.04.2003
Er kominn tími til að breyta um heiti á þessum pistlum? Munið þið fá Sýrlandspistla í nánustu framtíð? Eins og þið hafið væntanlega tekið eftir hafa bæði Rumsfeld og Bush beint athyglinni að Sýrlandi.