
,,OPINBERUNARBÆKUR”
13.03.2004
Þegar menn telja sig knúna til að fegra eigin samvisku með því að láta rita um störf sín opinberunarbækur, þá er jafnan spurt um heilindi téðra manna, og þeim sem spyrja verður allajafna auðvelt að vefengja þau svör sem berast, einkum vegna þess að opinberun sjálfánægjunnar á sér ýmis birtingarform.