Fara í efni

Frjálsir pennar

Einar Ólafsson: Rangfærslur Samfylkingarinnar um aðdraganda loftárásanna á Júgóslavíu 1999

Gott er nú til þess að vita að Samfylkingin hefur tekið afstöðu gegn innrásinni í Írak. En spurt hefur verið: Er ekki eitthvert misræmi í því að Samfylkingin skuli taka þessa afstöðu nú þar sem sá vísir að þessum flokki sem til var í mars 1999 studdi loftárásirnar á Júgóslavíu? Einkum hafa Sjálfstæðismenn verið iðnir við að spyrja þessarar spurningar.

Stríð og söguleg arfleifð

Er glasið hálftómt eða hálffullt? Enn er deilt hér í Bandaríkjunum um hvort að vel gangi í stríðinu eða ekki.

Hugleiðingar um stríðið

Það er kannski verið að bera í bakkafullan lækinn að ræða enn frekar um stöðuna í Írak. Þið hafið væntanlega ekki undan að fylgjast með öllum fréttunum þaðan nú uþb viku frá því að stríðið hófst fyrir alvöru.  Það er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir hvað hefur gerst og hvernig málin muni þróast á næstunni.

Enn um Írak

Þó að enn sé verið að ræða um Írak á vettvangi Sameinuðu þjóðanna virðist eins og Bandaríkjamenn séu tilbúnir og reiðubúnir til að fara út í þetta stríð án þess að samþykki SÞ sé, að þeirra mati, þörf.

Enn um Írak

Þó að enn sé verið að ræða um Írak á vettvangi Sameinuðu þjóðanna virðist eins og Bandaríkjamenn séu tilbúnir og reiðubúnir til að fara út í þetta stríð án þess að samþykki SÞ sé, að þeirra mati, þörf.

Hussein er ekki Írak og Írak ekki Hussein

Það er oft tilhneiging, eins og ég hef reyndar bent á í ræðu og riti, að persónugera stjórnmál Mið-Austurlanda.

Make love not war

Margir þeirra stjórnmálamanna, sem andæft hafa stríðsáætlunum Bandaríkjamanna og Breta gegn Írak, fengu eldskírn sína á tímum Víetnamstríðsins.

Er stríðið hafið?

Það má segja að stríðið sé hafið. Það er að segja orðastríðið. Hatrammardeilur eiga sér á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, milli forystumannaArabaríkjanna og meðal íraskra útlaga.

Bandaríkin, Evrópa, Tyrkland og Írak

Það er ekki endilega gaman að vera Evrópubúi í Bandaríkjunum um þessar mundir! Um helgina var ég staddur á bensínstöð og beið meðan að var verið að skipta um olíuna á bílnum mínum.

Lýðræðið í Írak og Bandaríkjunum og myndbönd Osama

Það er svo mikið um að vera, hvort um er að ræða í Evrópu, Bandaríkjunum eða íMið-Austurlöndum að ég hef varla haft undan að fylgjast með.