
AÐ STJÓRNA ÞJÓÐFÉLAGI ER EINS OG AÐ SJÓÐA MARGA FISKA Í EINUM POTTI
17.04.2007
Nú hefur forysta Sjálfstæðisflokksins verið endurkjörin með rússneskri kosningu, rétt eins og oftast áður. Spurning hvort Geir Haarde hafi farið af landsfundinum heim með fegurstu stelpunni, skal ósagt látið.Frá því eg byrjaði að fylgjast gjörla með stjórnmálum fyrir um 4 áratugum þá hefur mér alltaf fundist að forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafi yfirleitt reynt að forðast að taka afstöðu í nokkru deilumáli sem upp hefur komið í íslensku samfélagi.