Í þessari grein verða rakin stuttlega nokkur atriði sem máli skipta varðandi lagalega stöðu ríkja innan ESB. Ætlunin er alls ekki að halda uppi áróðri með eða móti aðild Íslands að Evrópusambandinu, heldur einungis að gera stutta grein fyrir ákveðnum þáttum í lagakerfi þess.
Hindrun á vegi vits og sanngirni.. . Að neðan er fram haldið að 2/3 hlutar kostnaðar við ætluð Martigöng um Vaðlaheiði verði ríkissjóðs og að þriðjungur kostnaðar muni skila sér með sérskatti á vegfarendur um Vaðlaheiðargöng, reiknað til fyrirsjáanlegra þriggja áratuga.
Talsverð umfjöllun um einkahlutafélög hefur farið fram eftir að "íslenska efnahagsundrið" leið undir lok. Rannsóknarskýrsla Alþingis (RNA) hefur að geyma skýr dæmi um það hvernig "listin" að greiða ekki skuldir sínar hefur þróast á Íslandi.
Mér er nú hugsað til þess er sagt var frá því að stofnfjárfestar í Byr sparisjóði fyrir norðan og suður með sjó hefðu fengið lán sín felld niður, sem þeir tóku til að auka eignir sínar í Sparisjóðunum og fengu til þess allt að hundrað milljónir og hver sem vildi hjá fjármálastofnunum eins og t.d.
Þann 28.júní 2010 var á Alþingi án þjóðartathygli laumað til samþykktar lögum, númeruð 97. Í þeim fólst heimild þingsins til ,, ráðherra" að koma þremur veigamestu þjóðbrautum á S-V horni landsins, því fjölmennsta, undir yfirráð peningaklúbba.