Fara í efni

Frjálsir pennar

Kári - útför

MANNLEGHEIT EÐA MARKAÐS-VÆÐING?

Oft er sagt að erfitt sé tveimur herrum að þjóna. Margir sem gengið hafa Mammon á hönd helga sig gjarnan öðrum markmiðum en andlegum.
KONAN MEÐ GLERAUGUN

UNDRAVERÖLD EINKA-VÆÐINGARINNAR

            Í framhaldi af umræðu í samfélaginu, undanfarnar vikur og mánuði, um náttúrupassa og gjaldtöku við ferðamannastaði, er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig þessi mál kunna að þróast í náinni framtíð.

ÓLÖGMÆT GJALDTAKA

Engum dylst að fjöldi erlendra ferðamanna hér á landi hefur aukist svo mikið undanfarin ár, að átroðnings er farið að gæta á vinsælum ferðamannastöðum.

BER STJÓRNMÁLA-MÖNNUM AÐ STANDA VIÐ GEFIN LOFORÐ?

Undanfarnar vikur hefur komið berlega í ljós að „loforð" er ekki það sama og loforð. Ýmsir sem nú sitja í ríkisstjórn sögðu fyrir kosningar að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópusambandið [hér eftir nefnt ESB].

EIGA UMSVIFAMIKLIR FJÁRGLÆFRA-MENN AÐ FÁ SÉRMEÐFERÐ Í DÓMSKERFINU?

Eftir nýlega dóma Héraðsdóms Reykjavíkur, í málum sem kennd eru við Al-Thani, hafa ýmsir lögmenn tjáð skoðanir sínar á dómunum.

AÐFÖRIN AÐ RÍKISÚTVARPINU

 Nýjasta aðförin að Ríkisútvarpinu[i] er liður í ferli sem staðið hefur árum og áratugum saman. Um er að ræða hreina árás á tjáningarfrelsi, menningu, og sjálfstæði þessarar menningarstofnunar, til þess gerða að auka á forheimskun þjóðarinnar [forheimskuðum kjósendum er gjarnan auðveldara að stjórna] og greiða götu fjárglæframanna sem væntanlegra „kaupenda" Ríkisútvarpsins.

1. MAÍ SKAL VERA 1. MAÍ !

Ég hef sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til alaga sem þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram á Alþingi um færslu frídaga sem lenda í miðri viku að helgum.
Kári - mynd

HÆKKUN SJÁVAR-MÁLS KALLAR Á NÝJA HUGSUN VIÐ FRAM-KVÆMDIR

Afmörkun viðfangsefnis. Því er spáð að fari fram sem horfir, muni ýmsar strandborgir og eyjar fara undir sjó á næstu áratugum.

LEPPAR, SKREPPAR, LEIÐINDA-SKÝRSLUR

Í sjö sakramentum kaþólskra felst skriftun. Þá er friðmælst við almættið með munnlegri syndaskýrslu til prests, umboðsmann Guðs.  Viðbúin náðun er  Drottinsumbunin.

MAKRÍL-DEILAN Í LJÓSI LAGA- OG REGLUVERKS ALÞJÓÐA-VIÐSKIPTA-STOFNUNAR-INNAR

  . . .             Í þessari grein verður fjallað stuttlega um makríldeiluna í ljósi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) og laga- og regluverksins sem stofnunin byggir á.